Skip to main content

Námskeið fyrir foreldra og kennara í leik- og grunnskóla

Kynning: Þátttakendur á námskeiðum/vinnustofum geta öðlast margvíslega færni og þekkingu sem stuðlar að skilningi þeirra á þroska barna og eflir getu þeirra til að styðja við vöxt barna. Markmið námskeiða/vinnustofa er að veita mikilvægar upplýsingar, efla stuðningssamfélag og útbúa þátttakendur með nauðsynlegri færni til að takast á við áskoranir og tækifæri leikskólaáranna. Hér eru algeng […]

Námskeið 1: Þroski barna

Efni: Kynning, fartölva, skjávarpi, strigi, flettitafla, pennar, tússpennar, vinnublöð fyrir hópavinnu, taflameð lista yfir námskeið fyrir hvern þátttakanda, bolti

Námskeið 2: Tilfinningalegir og félagslegir færniþættir

Efni: Kynning, fartölva, skjávarpi, strigi, flettitafla, pennar, tússpennar, pappír, garnhnykill, viðauki umstuðningssetningar Kynningarhringur til að brjóta ísinn: Leiðbeinandi biður þátttakendur að lýsa hvernig þeim líður meðþví að nota orð sem tengjast veðurspá (t.d. sól með skýjum, rigning, vindur o.s.frv.). Hér eru góðar setningar sem fullorðnir geta notað til að hughreysta, styrkja og styðja leikskólabörn í […]

Vinnustofa 3: Tilfærsluverkefni (Sjálfstæði, Félagsfærni, Tilfinningafærni)

Efni: fer eftir völdum verkefnum Hópvinna: Að prufa ólík verkefni Choose different activities from the given areas. Describe them to the participants and explain the rules. Divide the participants into groups. Each group must try each activity.

Vinnustofa 4: Tilfærsluverkefni 2 (Vitsmunaleg færni, grunnfærni í námi)

Efni: fer eftir völdum verkefnum Hópvinna: Að prufa ólík verkefni Veldu ólík verkefni af hverkju sviði. Lýstu þeim fyrir þátttakendum og útskýrðu reglurnar. Skiptuþátttakendum í hópa. Hver hópur þarf að prófa hvert verkefni.

Vinnustofa 5: Samstarf leik- og grunnskólakennara og foreldra

Efni: Flettitafla, pappír, pennar, tússlitir, litir Inngangsverkefni: Myndlistarverkefni án orða í hópum Þátttakendum er skipt í hópa með þrem í hverjum hóp (foreldri, leikskólakennari og grunnskólakennari).