Kukeri-búningaverkefni
Verkefnið byrjar með myndum af mismunandi tegundum gríma (trúður, hrekkjavaka, karnival og kukeri). Kennarinn ber saman grímurnar og ræðir tilgang þeirra.
Verkefni um Kukeri-hátíðina
Verkefnið fer fram í nokkrum hópum með jafnmörgum þátttakendum. Hver hópur fær umslagmeð blönduðum myndapúslum af kukeri-búningi.
Bangsímon fer í skólann í fyrsta sinn
Horft er á myndbandið „Bangsímon fer í skólann í fyrsta sinn“. Myndbandið er undir 10 mínútum í lengd. Eftir það er hægt að hefja umræður byggðar á myndbandinu.
Framtíðarbekkurinn okkar
Við biðjum nemendur að ímynda sér hvernig framtíðarbekkur þeirra mynndi líta út og teikna hugmyndir sínar á blað.
ilfærsluáætlun leikskóli – grunnskóli
Í einn mánuð munu leikskóla- og grunnskólabörn hittast til að búa til sameiginlega bók um ævintýrin sem þau hafa upplfiað á báðum skólastigum.
Hreyfing skiptir máli
Hreyfing skiptir máli einblínir á að bæta skynsamþættingu með hreyfiæfingum með leiðsögn.
Menningartengsl
Verkefnið Menningartengsl miðar að því að efla skilning og þátttöku með því að kanna ýmsar menningarheima.
Tilfærsla – Á leiðinni í grunnskóla
Árinu er að ljúka og litlu börnin okkar munu senn halda í grunnskóla. Fyrst búum við til litla lest sem fer frá leikskólanum til grunnskólans.
Verkefnablað til að undirbúa sig fyrir skólagöngu
Hugmyndir fyrir börnin að teikna áður en þau fara í grunnskóla og eftir að þau heimsækja hann. Áður en börnin teikna væri gott að ræða málið í kennslustofunni.
Skóla ævintýrakortið mitt
Safnið börnunum saman á þægilegu og opnu svæði; ræðið hugtökin „tilfærsla“ og „breytingar“, með áherslu á jákvæðar hliðar þess að fara í grunnskóla. Útskýrið að þau munu búa til „Skóla ævintýrakort“ til að leiða þau í gegnum ferðina í nýja skólann. Spyrjið spurninga eins og „Hvers hlakkar þig til?“ „Eru einhverjar áhyggjur eða kvíði?“ Börnin […]
Hæfnimat fyrir upphaf grunnskólagöngu
Það voru haldnir 6 fundir (að meðaltali) undir stjórn sálfræðinga. Megintilgangurinn var að athuga hvort nemendur væru tilbúnir fyrir tilfærslu milli skólastiga.
Tungumálaleikir
Tungumálaleikir Í leikskólum eru tungumálaleikir notaðir daglega vegna þess að þeir skapa glaðlega, jákvæða stemningu þar sem börn eru ekki hrædd við að gera mistök og hlutverk kennarans er mjög mikilvægt.
Miðlun í átökum barna
Þegar fullorðinn einstaklingur leiðir börn í gegnum samningaviðræður miðlar hann til þeirra með því að endurtaka og leggja áherslu á það sem börnin segja, kenna þeim að spyrja, svara, segja hvað þau vilja eða vilja ekki, í stað þess að grípa og slá.
Verkefnanám
„Verkefnanám“ felur í sér skipulagningu á röð verkefna þar sem eitt eða fleiri börn rannsaka eitthvað efni eða vandamál eftir bestu getu og dýpka þar með eigin þekkingu.
Skólaheimsóknir
Skólaheimsóknir lýsa sér þannig að elstu börn leikskólans heimsækja grunnskólastig , og þá aðallega 1. Bekk, fjórum sinnum á skólaári.
Blær vínnáta
Blær er fjólublár bangsi. Hann á þrjár töskur í ólíkum litum, gula er fyrir 0-3 ára leikskólabörn, græna fyrir 3-6 ára leikskólabörn og bláa fyrir 6-9 ára börn í grunnskóla.