Vinnustofa 5: Samstarf leik- og grunnskólakennara og foreldra
Efni: Flettitafla, pappír, pennar, tússlitir, litir
Inngangsverkefni: Myndlistarverkefni án orða í hópum
Þátttakendum er skipt í hópa með þrem í hverjum hóp (foreldri, leikskólakennari og grunnskólakennari).