Skip to main content

Kennsluáætlun: Að hreinsa hverfið

Markmið: ● Að kenna leikskóla- og grunnskólabörnum mikilvægi þess að hreinsa hverfið sitt til aðbyggja upp tengsl og efla samfélagslega ábyrgð. ● Að virkja börnin í verklegum verkefnum sem stuðla að samvinnu, félagsfærni ogumhverfisvitund.

„Vertu ruslahetja!“ Leiðir til að flokka ruslið

Jarðgerð í leikskóla Bæklingur

BÖRN GETA NOTAÐ MOLTU SEM ÞAU FRAMLEIÐA Í GARÐBEÐUM EÐA ÍLÁTUM TIL AÐ RÆKTA EIGINÁVEXTI, GRÆNMETI EÐA BLÓM. MOLTUGERÐ VEITIR BÖRNUM EKKI AÐEINS DÝRMÆTT NÁM OGSKILAR HAGNÝTRI LOKANIÐURSTÖÐU HELDUR VEITIR ÞEIM EINNIG ÁNÆGJULEGA UPPLIFUN!

Þekktukolefnisfótsporþitt

Heimurinn stendur frammifyrir yfirvofandi vatns kreppu. Það er mikilvægt að hafa hvern dropa í huga.

Undirbúningur fyrirbörn með fötlun fyrir tilfærslu á milli skólastiga: félagsfærnisögur

Sjónrænn stuðningur fyrir börn með fötlun

Sjónræn stuðningur vísar til þess að nota sjónræn vísbendi, eins og hlut, ljósmynd, skiltieða mynd, til að hafa samskipti. Sjónrænn stuðningur styður því við og eykur samskipti.Aðferðin veitir börnum sem glíma við áskoranir í tjáningu, skilningi og/eða samskiptum annansamskiptamáta. Myndir geta hjálpað til við að koma á rútínu í daginn, bæta skilning, forðastgremju og bjóða […]

Skynjunarhorn í kennslustofu

Nemendur með fatlanir geta átt í erfiðleikum með tilfinningastjórn og geta því sýnt krefjandi hegðun þegar þeir hafa misst stjórn á sér. Góð kennslustofa fyrir nemendur með sérþarfir hefur öruggt og virðingarrýkt rými fyrir nemendur til að ná stjórn á á sér aftur.

“Allir með” teningurinn

Reglur: Búðu til tening samkvæmt sniðmátinu. Sestu í hring með börnunum.

Allir með leikir í leikskólanum

Leiðbeiningar: Settu stóla í hring og hafðu einum stól færra en fjöldi þátttakenda er.

Velkomin til Hollands

Ég er oft beðin um að lýsa upplifuninni af því að ala upp barn með fötlun – til að reyna að hjálpa fólki sem hefur ekki deilt þeirri einstöku reynslu að skilja það, að ímynda sér hvernig því myndi líða. Það er svona……

Stuðlum að virkumlífsstíl í menntun ogumönnun ungra barna

Að skilja foreldra barna með fötlun

Uppeldi barna sem glíma við heilsufarsvandamál eða þroskafrávik er krefjandi.

Stafaðu nafnið þitt fyrir æfingu dagsins

STAFAÐU NAFNIÐ ÞITT FYRIR ÆFINGU DAGSINS

Kostirþess aðverjatímaávirkan hátt

Úti bingó

Kynntu þér umhverfið

Ráð til foreldra að verja virkum tíma með leikskólabörnum

AÐ VERJA VIRKUM TÍMA MEÐ LEIKSKÓLABÖRNUM

Skemmtilegar íþróttir verkefni fyrir leikskóla

VERKEFNI FYRIR LEIKSKÓLA

Klippikort Fjölskyldutími

Fjölskyldutími

Að kenna dans

Að kenna dans

Teningaleikur

Samstarf við foreldra

Foreldrum er boðið að búa til jólaskraut á jólatré skólans. Þessar skreytingar verða að vera gerðar úr“rusli” og náttúrulegum efnum. Verkefnið er fyrir allan skólann og stendur í að minnsta kosti einn mánuð!

Margvísleg saga

Gerð verður samvinnu-sögubók, er sagan verður til með samvinnu hinna ýmsu barna innan skólans og snýr að umhverfismennt.

Að lesa ítilfinningar

Það er mikilvægt fyrir heildarþroska barna að færni þeirra til að lesa í tilfinningar sé efld í menntunar- oguppeldisaðstæðum (ECEC). Hér eru sérsniðnar aðferðir fyrir ECEC-veitendur til að auka tilfinningagreind hjá ungum börnum:

Þróun mjúkra færniþátta (e. soft-skills)

Kennarar sem sinna kennslu og uppeldi ungra barna (ECEC) gegna mikilvægu hlutverki við aðþróa tilfinningagreind þeirra. Hér eru nokkrar aðferðir til að efla tilfinningagreind í ECEC umhverfi:

Þín eigin sögulok

Börn elska að heyra góða sögu. En hvað ef þú leyfir þeim að búa til sinn eigin endi? Það getur verið enn betra.

Þróun samskiptahæfni:tilfinningahornið

Oft eru börn á þessum aldri í vandræðum með að segja hvernig þeim líður.

Hollur hádegismatur

Rýndu í mikilvægitilfinningagreindar

Mjúkir færniþættir (e. soft skills)

Hvað á að gera: hvað á ekki gera

Mánuður

Minni háttarmisferli

Uppskriftin mín

Spilaðu endurvinnsluleik með börnunum þínum

Endurnýjanleg orka

Dagur jarðarinnar

Virk ævintýri: hlúum að litlum huga og líkama

Ráðfyrir sameiginlegan garð

Úrræði fyrir ECEC

Hreyfing fyrirleikskólabörn

Jóga fyrir börn