Skip to main content

Miðlun í átökum barna

Þegar fullorðinn einstaklingur leiðir börn í gegnum samningaviðræður miðlar hann til þeirra með því að endurtaka og leggja áherslu á það sem börnin segja, kenna þeim að spyrja, svara, segja hvað þau vilja eða vilja ekki, í stað þess að grípa og slá.