Skip to main content

Stefna verkefnisins

Þeir aðilar sem koma að verkefninu hafa mótað sameiginlega stefnu:
Að gera tilfærslu milli skólastiga eins áreynslulausa og farsæla eins og kostur er.
Með því að deila reynslu, innsýn og þekkingu þeirra sem koma að verkefninu er hægt að móta heildræna og barnmiðaða nálgun að farsælli tilfærslu milli skólastiga.

Kennslufræðileg gögn

Safn kennslufræðilegra gagna til að undirbúa nemendur fyrir þær þá færni sem æskilegt er að þau hafi náð áður en þau færast úr leikskóla yfir í grunnskóla.

Verkefni í vinnslu – Áætluð útgáfudagur: NÓVEMBER 2023

Þjálfun

Fjölþjóðleg þjálfun fyrir starfsfólk leikskóla í því hvernig eigi að þróa og móta þá færni sem nemendur þurfa fyrir farsælan og árángursríkan flutning milli skólastiga.

Verkefni í vinnslu – Áætluð útgáfudagur: NÓVEMBER 2023

Vinnustofur

Vinnustofur fyrir foreldra, leik- og grunnskólakennara til að þróa sameiginlegan skilning á aðlögunartímabilinu.

Verkefni í vinnslu – Áætlaður útgáfudagur: MAÍ 2024

Leiðbeiningar fyrir tilfærslu

Leiðarvísir að starfsháttum og aðferðafræði með vísun í dæmisögur sem stuðla að árangursríkri tilfærslu milli skólastiga.

Verkefni í vinnslu – Áætlaður útgáfudagur: ÁGÚST 2024

UPSTAIR samfélagið

Samstarfsvettvangur fyrir foreldra, leikskóla- og grunnskólakennara til að finna leiðir, miðla og skiptast á reynslu og upplýsingum þegar kemur að því að brúa bilið milli leik- og grunnskóla.

„Væntanlegt“

Um:

UPSTAIRS verkefnið er styrkt af Erasmus+ og miðar að skapandi tilfærslu milli skólastiga, sem leiðir af sér hamingjusöm og sjálfsörugg börn.

Erasmus+

Styrkt af Evrópusambandinu. Álit og skoðanir sem settar eru fram eru í nafni höfunda og endurspegla ekki endilega skoðanir Evrópusambandsins eða Framkvæmdastofnunar Evrópu um mennta- og menningarmál (EACEA). Hvorki Evrópusambandið né EACEA geta borið ábyrgð á þeim.

Verkefnanúmer: 2022-1- KA220-SCH-7767B436