Stefna verkefnisins
Kennslufræðileg gögn
Safn kennslufræðilegra gagna til að undirbúa nemendur fyrir þær þá færni sem æskilegt er að þau hafi náð áður en þau færast úr leikskóla yfir í grunnskóla.
Verkefni í vinnslu – Áætluð útgáfudagur: NÓVEMBER 2023
Þjálfun
Fjölþjóðleg þjálfun fyrir starfsfólk leikskóla í því hvernig eigi að þróa og móta þá færni sem nemendur þurfa fyrir farsælan og árángursríkan flutning milli skólastiga.
Verkefni í vinnslu – Áætluð útgáfudagur: NÓVEMBER 2023
Vinnustofur
Vinnustofur fyrir foreldra, leik- og grunnskólakennara til að þróa sameiginlegan skilning á aðlögunartímabilinu.
Verkefni í vinnslu – Áætlaður útgáfudagur: MAÍ 2024
Leiðbeiningar fyrir tilfærslu
Leiðarvísir að starfsháttum og aðferðafræði með vísun í dæmisögur sem stuðla að árangursríkri tilfærslu milli skólastiga.
Verkefni í vinnslu – Áætlaður útgáfudagur: ÁGÚST 2024
UPSTAIR samfélagið
Samstarfsvettvangur fyrir foreldra, leikskóla- og grunnskólakennara til að finna leiðir, miðla og skiptast á reynslu og upplýsingum þegar kemur að því að brúa bilið milli leik- og grunnskóla.
„Væntanlegt“
Um:
UPSTAIRS verkefnið er styrkt af Erasmus+ og miðar að skapandi tilfærslu milli skólastiga, sem leiðir af sér hamingjusöm og sjálfsörugg börn.
Erasmus+
Styrkt af Evrópusambandinu. Álit og skoðanir sem settar eru fram eru í nafni höfunda og endurspegla ekki endilega skoðanir Evrópusambandsins eða Framkvæmdastofnunar Evrópu um mennta- og menningarmál (EACEA). Hvorki Evrópusambandið né EACEA geta borið ábyrgð á þeim.
Verkefnanúmer: 2022-1- KA220-SCH-7767B436